Eyja M. Brynjarsdóttir
Eyja M. Brynjarsdóttir
KRI_hug_eyja_90905_001.jpg

Um mig

 
Ljósmynd: Catrine Val

Ljósmynd: Catrine Val

Eyja Margrét Brynjarsdóttir

Version 2 (1).jpg

Ég er prófessor í heimspeki og hagnýtri siðfræði við Háskóla Íslands. Ég hef sinnt rannsóknum á ýmsum sviðum, eins og frumspeki, hugspeki, þekkingarfræði og femínískri heimspeki, en áhugamál mín eru yfirleitt tengd sambandi mannshugarins við heiminn í kringum hann. Upp á síðkastið hef ég aðallega fengist við rannsóknir í félagslegri heimspeki, einkum félagslegri frumspeki, félagslegri þekkingarfræði og femínískri heimspeki. Bókin mín The Reality of Money: The Metaphysics of Financial Value kom út um haustið 2018 hjá Rowman and Littlefield International.

Það næst í mig í: eyjamb[at]gmail.com eða eyjabryn[at]hi.is