Eyja M. Brynjarsdóttir
Eyja M. Brynjarsdóttir

Útgefið efni

Útgefið efni

Bækur

The Reality of Money: The Metaphysics of Financial Value, Values and Identities Series: Crossing Philosophical Borders, London: Rowman & Littlefield International. (2018)

Dagbók 2016: árið með heimspekingum, ásamt Erlu Karlsdóttur, Nönnu Hlín Halldórsdóttur og Sigríði Þorgeirsdóttur, Reykjavík: Háskólaútgáfan. (2015)

Greinar og bókarkaflar

Against a Sequestered Philosophy,“ Dialogue: Canadian Philosophical Review 57(2), 443–465. (2018)

„Rökgreiningarheimspeki sem gagnrýnistól,“ Hugur 28/29, 123–145. (2017)

„Inngangur að Til varnar réttindum konunnar,“ Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 9–34. (2016)

„Inngangur að Vísindabyltingum,“ Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 9–49. (2015)

„Peningar sem samfélagsfyrirbæri,“ Róbert H. Haraldsson & Salvör Nordal (ritstj.), Hugsað með Vilhjálmi, Reykjavík: Heimspekistofnun, 23–40. (2015)

„Blóðsykur, vinnuvikur, mælistikur: Um peninga, vinnu og verðmæti,“ Ritið 3/2015, 61–82. (2015)

„Einstefna í báðar áttir: Eiginleikar Evþýfrons,“ Svavar Hrafn Svavarsson (ritstj.), Hugsað með Platoni, Reykjavík, Heimspekistofnun, 233–247. (2013)

Er heimspekin kvenfjandsamleg?,“ Ritið 1/2013, 183–205. (2013)

„Skynsemi eða rökleikni?,“ Skírnir 187(1), 55–79. (2013)

Að skoða náttúru til að skoða náttúru,“ Hugur 23, 45–56. (2011)

„Is Relativity a Requirement for Mind-Dependence?,“ François Recanati, Isidora Stojanovic & Neftalí Villanueva (ritstj.), Context-dependence, Perspective and Relativity in Language and Thought, Mouton Series in Pragmatics, de Gruyter, 317–332. (2010)

„Reyndir, eindir og einfaldleiki,“ Vísindavefur. Ritgerðasafn til heiðurs Þorsteini Vilhjálmssyni sjötugum, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 31–42. (2010)

„Stuck in the Middle: Colors between the Subjective and the Objective,“ Rivista di estetica 43(1), 47–65. (2010)

Skilið á milli: huglægni án afstæðis,“ Hugur 20, 2008, 84–97. (2008)

„Response-dependence of concepts is not for properties,“ American Philosophical Quarterly 45(4), 377–386. (2008)

Tvær ráðgátur um eiginleika,“ Hugur 16, 154–169. (2004)         

Þýðingar

„Heimspekingar og stjórnmál,“ þýðing á „Philosophers and Politics“ eftir Susan Stebbing, Hugur 28/29, 77–82. (2017)

Kúgun: rasísk og önnur,“ þýðing á „Oppression: Racial and Other“ eftir Sally Haslanger, Ritið 3/2013, 149–182. (2013)

Hvernig hvetja siðferðisdómar?,“ þýðing ásamt Nönnu Hlín Halldórsdóttur á „How Do Moral Judgments Motivate?“ eftir Sigrúnu Svavarsdóttur, Hugur 21, 63–81(2009)

Ásetningur,“ þýðing á „Intention“ eftir G.E.M. Anscombe, Hugur 12–13, 29–37. (2001)   

Ritstjórn bóka

Simone de Beauvoir: Pyrrhos og Kíneas, ísl. þýð. Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.        (2018)

Elísabet af Bæheimi, Damaris Cudworth Masham og Mary Astell: Konur í heimspeki nýaldar. Bréfaskipti og brot úr verkum, ísl. þýð. Þóra Björg Sigurðardóttir, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. (2017)

Lucius Annaeus Seneca: Um mildina, ísl. þýð. Haukur Sigurðsson, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. (2017)

Mary Wollstonecraft: Til varnar réttindum konunnar, ísl. þýð. Gísli Magnússon, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.         (2016)

Thomas S. Kuhn: Vísindabyltingar, ísl. þýð. Kristján Arngrímsson, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. (2015)

Vísindavefur. Ritgerðasafn til heiðurs Þorsteini Vilhjálmssyni sjötugum, Reykjavík, ritstj. ásamt Einari H. Guðmundssyni, Gunnari Karlssyni, Orra Vésteinssyni og Sverri Jakobssyni, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. (2010)

Rechtstheorie, Beiheft 15: Recht, Gerechtigkeit und der Staat/Law, justice, and the state, ritstj. ásamt Mikael M. Karlssyni og Ólafi Páli Jónssyni, Berlín: Duncker und Humblot. (1993)

Ritstjórn tímaritshefta

Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2018. Bókmenntir, listir og grunnþættir menntunar (meðritstjórar Jón Ásgeir Kalmansson og Svanhildur Kr. Sverrisdóttir). (2018)

Ritið 3/2015, Þema: Peningar (meðritstjóri Jón Ólafsson) (2015)

Ritið 2/2014, Þema: Mannslíkaminn (meðritstjóri Björn Þór Vilhjálmsson) (2014)

Ritið 3/2013, Þema: Vald (meðritstjóri Þröstur Helgason) (2013)

Ritið 2/2013, Þema: Módernismi (meðritstjóri Þröstur Helgason) (2013)

Hugur 22, Þema: Fagurfræði (2010)

Hugur 21, Þema: Konur og heimspeki (2009)

Ritdómar

„Hverjir eru þeir og hvar eru þær? – um Hver er ég og ef svo er, hve margir? eftir Richard Precht,“ Hugur 26, 255–260. (2014)

Primary and Secondary Qualities. The Historical and Ongoing Debate, ed. by Lawrence Nolan,“ Metapsychology Online 16(23). (2012)

The Red and the Real by Jonathan Cohen,“ Metapsychology Online 14(17). (2010)

„The Challenge of Relativism by Patrick J.J. Phillips,“ Philosophy in Review 28(5): 62–64. (2008)

Síðdegisboð hjá Immanuel – um Innlit hjá Kant eftir Þorstein Gylfason,“ Hugur 19. (2007)

Science and Ethics: Can Science Help Us Make Wise Moral Judgments? ed. by Paul Kurtz,“ Metapsychology Online 11(51).  (2007)

Önnur skrif

„Hvernig áttum við að vita þetta? Hunsun sem þöggunaraðferð og þekkingarlegt ranglæti,“ 19. júní, Reykjavík: Kvenréttindafélag Íslands. (2018)

Um 150 svör á Vísindavefnum (2000–2016)

Greinar á Heimspekivefnum: „Teningaspil á kránni: Molyneux-vandinn á breskri nýöld“ (2011), „Hugsanir á dósum: Um hjarðhugsun og andlega leti“ (2010), „Á að veita börnum trúaruppeldi?“ (2006)

Pistlar á Hugrás: „Marserað í hjörðinni“ 18. mars 2011, „Fáfræðifræði“ 10. maí 2011 og „Björgunarbátar ár og síð“ 18. október 2015.

Druslubækur og doðrantar (2011–2018): Hundrað orða þöggun, Úrgangur draumaverksmiðjunnar, Af tilgangi og merkingu hausatalninga, Karlar lesa ekki kerlingar, Upplestrarstagl til að örva lestraráhuga, Nornaminningar, Rithöfundur verður til, Af sjónarhóli gæludýrs, Menn og blóð, Af sögu frjálshyggjunnar, Heyrist me í litlu lambi, Málpípa nýlenduherranna, Bókasöfn á gististöðum, 13. þáttur, Reiðhjól fyrir fiskinn?, Með skrýtna húfu og eldhúsið á baðinu, Karlinn í tunglinu, Hvernig tengjast Vilhjálmur Tell, Jack Lemmon og Bubbi Morthens?, Af leslistanum langa, Jane Eyre í blómahafi? Onei!, Staður og stund, „Afsakið eggjasalatsblettina, en ég er ástfangin“, „Kynmögnuð kona sem ann manni sínum fróar honum af kostgæfni“, Fantagóðar fantasíur, Sokkar sem rokka, Á himni blikar stjörnufjöld, Smábækur en ekki smábarnabækur, Heyr þú barna þinna kvak, Töfrandi óhugnaður?, Blóðug átök í hænsnakofa, Þykk sneið af osti og hárið í klemmu, Suðandi friðarsinnar, Langloka um sniðuga karla, Mjólkurfernukveðskapur, Liturinn sem var ekki til, Viðundur og skrælingjar, Viðnám ímyndunaraflsins, Rannsóknarmaðurinn og kerfið, Neskaffi og nektarmyndir (Bókasöfn á gististöðum IX), Vændi, ást og spakhettur, Gamlar gersemar um drengi, Bókasöfn á gististöðum, 1. þáttur, Kennarablæti og hamskipti, Utan við, Fótspor Áslaugar frá Rauðalandi.

Af ofurtrú á eigin óhlutdrægni Stundin 25. september 2015.

Knuz.is: Eftirlýsta slagorðið (2013), Birtingarmyndir fordóma og mismununar (2012), Mega strákar segja nei? (2012), Af meintu karlahatri femínista (2011), Hólahvað? (2011), Vændi, siðferði og lauslæti (2011), Af kynlegum prófum (2011), Af blaðurskjóðum (2011).

Múrinn: Valkrepptir þrælar einföldunar: svartsýniskennt svartagallsraus (2006), Að feta hinn gullna veg gagnrýninnar (2006), Sniðugheit eða græðgi? (2006), Af þögn og föðurlandsást (2002).


Erindi og kynningar

Væntanleg

Titill auglýstur síðar, boðsfyrirlestur á Workshop on Reactivity and Human Categories, Types of Reactivity in the Human Sciences, Kaupmannahöfn 15.–16. júní 2020.

„The Value of Alternative Money,“ Session: Cryptocurrency: Metaphysical and Normative Issues, PPE Society Annual Meeting 2020, New Orleans 12.–14. mars 2020.

„Money Holders and Merit,“ boðsfyrirlestur á Money: What Is It? How Should It Function?, Rijksuniversiteit Groningen, 1.–2. nóvember 2019.

Liðin

„Merit, Luck, and Migrants,“ Migration and Poverty. 2019 Salzburg Conference in
Interdisciplinary Poverty Research
, Salzburg, 19.–20. september 2019.

„Money Holders and Worthiness,“ Social Ontology 2019 (ENSO VI), Háskólinn í Tampere, 22.–24. ágúst 2019.

„Myths of Meritocracy and the Culture of Philosophy,“ boðsfyrirlestur á 42nd International Wittgenstein Symposium, Kirchberg am Wechsel, Austurríki, 4.–10. ágúst 2019.

„Unpaid and Owned by Others: On Women and Ownership of Money,“ boðsfyrirlestur við Universität Bayreuth, Women in Philosophy Series, 23. júlí 2019.

„Can the Reality of Money be Doubted?,“ boðsfyrirlestur við heimspekistofnun háskólans í Hamborg, 5. júní 2019.

„Inequality in a Meritocracy,“ What are the Ethical Questions of the 21st Century?, ráðstefna á vegum Siðmenntar — félags siðrænna húmanista á Íslandi, 1. júní 2019.

„Woman Conflicted,“ NORA 2019 Conference — Border Regimes, Territorial Discourses & Feminist Politics, Háskóli Íslands, 22.–24. maí 2019.

„Silencing Resistance,“ boðsfyrirlestur á Workshop on Language and Power, ELTE, Budapest, 10. maí 2019.

„To Love or to Loathe: Musings on the Value of Womanhood,“ Feminist Philosophy and the Presence of the Past, Södertörns högskola, Stokkhólmi, 18.–20. mars 2019.

Umræðupunktar um bók Ástu Sveinsdóttur, Categories We Live By, Hugvísindaþing 2019, Háskóli Íslands, 8.–9. mars 2019.

Þekkingardygðir og jafnrétti,“ Hugvísindaþing 2019, Háskóli Íslands, 8.–9. mars 2019.

„Can the Reality of Money be Doubted?,“ boðsfyrirlestur við 2018 EUMOL Winter School, Money as a Means of Community Belonging, Jean Monnet Chair in EU Money Law, Business and Law Department, University of Siena, 11.–14. desember 2018.

Illt umtal sem kúgunartól,“ Minna hot í ár, málþing á vegum RIKK um íslenska stjórnmálaorðræðu, 5. desember 2018.

„Money as a Measuring Device: A Universal AND an Existential Quantifier,“ boðsfyrirlestur við Slovak Academy of Sciences Institute of Philosophy, Bratislava, 19. nóvember 2018.

„What are we Owed if we are Owned? Women and Money,“ Human Rights: Feminist- and Gender-Philosophical Perspectives, Háskólinn í Vín, 16.–17. nóvember 2018.

„Járnbrautarslys í skini gaslampans,“ Þjóðarspegillinn, Háskóli Íslands, 26. október 2018.

„Hvernig aukum við þekkingarlegt réttlæti?“ Menntakvika, Háskóli Íslands, 12. október 2018.

„#MeToo og bakslagsviðbrögð,“ Kynjafræðimálþing framhaldsskólanema, Háskóli Íslands, 4. október 2018.

Aumingja Al Franken: Hugleiðingar um bakslagsviðbrögð við #MeToo,“ Haustfyrirlestraröð RIKK, Háskóli Íslands, 20. september 2018.

„How Were We Supposed To Know? Ignoring as a Method for Silencing,“ Association for Social and Political Philosophy (ASPP) Conference, LUISS Guido Carli/Sapienza University, Róm, 21.–23. júní 2018.

„Is Money Real?,“ Money Matters, Uppsala universitet, 8. júní 2018.

„Money, Measurement, and Merit,“ HERA Debt Workshop, Helsinki-háskóli, 24.–25. maí 2018.

„Epistemic Injustice and Truth about Social Wrongs,“ MRU and MHC Liberal Education Conference 2018, Mount Royal University, Calgary, 3.–5. maí 2018.

„Eru peningar raunverulegir?,“ Heimspekispjall í Hannesarholti, 24. mars 2018.

„Hvernig áttum við að vita þetta? Hunsun sem þöggunaraðferð og þekkingarlegt ranglæti,“ Hugvísindaþing, Háskóla Íslands 10. mars 2018.

„Serpents and Paupers: Musings on the Harms of Inequality,” Who's Got The Power? Philosophical Critique of Social and Political Structures, Háskóli Íslands, 6.–7. október 2017.

„Money as an Interactive and Subjective Social Kind,” ENSO V, The Fifth Conference of the European Network on Social Ontology, Lunds Universitet, 30. ágúst–2. september 2017.

„Money as an Interactive and Subjective Social Kind,“ The Ninth European Congress of Analytic Philosophy (ECAP 9), LMU München, 20.–26. ágúst 2017.

„Utopias by Gaslight: Doing Philosophy in the Face of Adversity,“ IAPh Workshop, The Future(s) of Feminist Philosophy, Freie Universität Berlin, 16.–17. júní 2017.

„Serpents and Paupers: Musings on the Harms of Inequality,“ VIII Braga Meetings on Ethical and Political Philosophy, Braga, Portúgal 8.–9. júní 2017.

„Sjálfsskoðun,“ Hvernig metum við hið ómetanlega? Trú og lífsskoðun, Hólar í Hjaltadal 20.–21. maí 2017.

„Innblástur,“ Hvernig metum við hið ómetanlega? Trú og lífsskoðun, Hólar í Hjaltadal 20.–21. maí 2017.

„Closing Remarks: Gaslighting, Utopias, and Making the Impossible Possible,“ Feminist Utopias: Transforming the Present of Philosophy, Háskóli Íslands, 30. mars 2017.

„Misskipting auðs og manneskjur sem gjaldmiðill,“ Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, 10.–11. mars 2017.

„Why Wollstonecraft is not a Misogynist,“ 2017 Mary Wollstonecraft: Life, Work, and Legacy Conference, University of Hull, 8. mars 2017.

„Misogyny as dehumanization,“ Women and Philosophy: History, Values, Knowledge, Symposium of IAPh, Monash University, Melbourne, 7.–10. júlí 2016.

„Ontology of money and human appraisal,“ Conference on non-ideal social ontology, Stockholms universitet, 20.–21. maí 2016.

„Money: Ontology, Value, and Measurement,“ Fyrirlestur við Uniwersytet Śląski, Katowice, Póllandi, 22. apríl 2016.

„Appraisal of people and dehumanization,“ ásamt Gunnari Sigvaldasyni, Dehumanization: New approaches to understanding the politics of human nature, CEU, Budapest, 6.–8. apríl 2016.

Að feika það í heimspekinni,“ Öráreitni, fordómar og fræði, Málþing Reykjavíkurakademíunnar 13. nóvember 2015.

„Money as a unit of measurement,“ Nordic Network in Metaphysics, stofnfundur, Uppsala universitet, 20.–21. október 2015.

„Money as a tool of measurement,“ The Making of Measurement, CRASSH, University of Cambridge, 23.–24. júlí 2015

„Andóf eða innkauparáðgjöf: Um tilgang gagnrýni,“ Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, 14. mars 2015.

„Litir sem fulltrúar skynjanlegra eiginleika,“ Grúskað með Gunnari, málþing til heiðurs Gunnari Harðarsyni, Háskóli Íslands, 12. desember 2014.

„Ský og klukkur,“ erindi á málþingi til heiðurs Gunnari Ragnarssyni, Háskóli Íslands, 22. maí 2014.

„Susan Stebbing,“ Kvenheimspekingar koma í kaffi: fyrirlestraröð um kvenheimspekinga, Háskóli Íslands, 27. febrúar 2014.

„Misogyny's Object,“ Women, Truth, Action, Helsinki-háskóli, 10.–12. október 2013.

„Gagnrýnin samfélagsumræða með kynjavinkli,“ kynning fyrir jafnréttisnefnd BSRB, 21. maí 2013.

„Hvernig á að kenna gagnrýna hugsun?,” erindi fyrir Félag heimspekikennara, 24. apríl 2013.

„Comments on Adam Bowen’s ‘Intention-Dependent Artifacts and an Argument from Arbitrariness’,“ Meeting of APA Pacific Division í San Francisco, 30. mars 2013.

„Fánýtt gauf án framlegðar,“ Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, 16. mars 2013.

„Tónlist, skilningur og tilfinningar,“ Hádegisfyrirlestrar tónlistardeildar LHÍ, 1. mars 2013.

„Mary Wollstonecraft,“ Kvenheimspekingar koma í kaffi: fyrirlestraröð um kvenheimspekinga, Háskóli Íslands, 7. febrúar 2013.          

„Peningar sem samfélagsfyrirbæri,“ Hugsað með Vilhjálmi, málþing til heiðurs Vilhjálmi Árnasyni,  Háskóli Íslands, 11. janúar 2013.

„Einstefna í báðar áttir: eiginleikar Evþýfróns,“ Hugsað með Platoni, Háskóli Íslands, 15. desember 2012.

„Peningar og gildi,“ Gagnrýnin hugsun og siðfræði: Fjármál, erindi í Odda 1. nóvember 2012.

„Primary and Secondary Qualities without Dogma,“ ársþing Nordic Society for Phenomenology, Universitetet i Oslo, 7. til 9. júní 2012.

„Að kenna gagnrýna hugsun,“ erindi á ársfundi Framvegis, 4. maí 2012.

„Ritstuldur: afbrigði og úrræði,“ erindi á aðalfundi Vísindafélags Íslendinga, 2. maí 2012.

„Er heimspekin kvenfjandsamleg?,“ Hádegisfyrirlestur hjá RIKK, 29. mars 2012.

„Að gagnrýna gagnrýna hugsun,“ Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, 10. mars 2012.

„Gagnrýnin hugsun á dósum?,“ Ráðstefna um gagnrýna hugsun og siðfræði í skólum, Háskóli Íslands, 1. október 2011.

„Looking at Nature while Looking at Nature,“ ECAP 7 (European Congress for Analytic Philosophy), Università Vita-Salute San Raffaele og Università degli Studi di Milano, 1.–6. september 2011.

„Að skoða náttúru til að skoða náttúru,“ Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, 26. mars 2011.

„Response-Dependence and Subjective Properties,“ NIP/CSMN Conference on Response-Dependent Concepts, Universitetet i Oslo, 26.–28. ágúst 2010.

„Money Trouble,“ Conference on Collective Intentionality VII, Universität Basel, 23.–26. ágúst 2010.

„Can a Remote Object be Lovely?,“ Joint Session of the Aristotelian Society and the Mind Association, University College Dublin, 9.–12. júlí 2010.

„Mátturinn og eðlið,“ Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, 6. mars 2010.

„Determining potential: on properties and circumstances,“ SOPHA 2009, Genf, 2. –5. september 2009.

„Studying sensory properties by studying color,“ European Society for Philosophy and Psychology – 17th Annual Conference, Central European University, Búdapest, 27.–30. ágúst 2009.

„Hvers virði er krónan? Frumspekileg athugun á peningum,“ Heimspeki á krepputímum, fyrirlestraröð Félags áhugamanna um heimspeki, Háskóli Íslands, 20. maí 2009.

„Thomas Kuhn og vísindabyltingar,“ Byltingarmenn vísindanna, fyrirlestraröð, Háskóli Íslands, 4. apríl 2009.

„Eru hlutirnir hlutlægir Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, 14. mars 2009.

„Upplýstar tilfinningaverur,“ Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, 14. mars 2009.

„Huglægir eiginleikar,“ [kynningarplakat], Hugvísindaþing, 13.–14. mars 2009.

„Að hálfu leyti api enn,“ Hefur maðurinn eðli? Málþing í tilefni 200 ára afmælis Charles Darwin, 12. febrúar 2009.

„Wollstonecraft og spurningin um femínískt kvenhatur,“ hádegisfyrirlestur hjá RIKK, 27. nóvember 2008.

„Það sem þau eru og það sem þau verða,“ málþing Leikskólasviðs Reykjavíkur, Ég get, vil og kann, 31. október 2008.

„Relevant dependence on actual responses,“ ECAP 6 (European Congress for Analytic Philosophy), Uniwersytet Jagiellonski, Kraká, 21.–26. ágúst 2008.

„Metaphysical response-dependence: for properties only,“ Joint Session of the Aristotelian Society and the Mind Association, Aberdeen, 11.–13. júlí 2008.

„Creativity, imagination, and rationality as human activities,“ [kynningarplakat], HERA Matchmaking Event, Humanities as a Source of Creativity and Innovation, París, Maison de l‘Amerique Latine, 19. apríl 2008.

„Teningaspil á kránni: Molyneux-vandinn á breskri nýöld,“ Hugvísindaþing, Háskóli Íslands, 4. apríl 2008.

„Is relativity a requirement for mind-dependence?,“ Context-Dependence, Perspective & Relativity in Language and Thought, École Normale Supérieure, París 9.–11. nóvember 2007.

„Eigum við alltaf að efast ef við getum?,“ Ráðstefna Rex Extensa um gagnrýna hugsun og gagnrýnisleysi, Háskóli Íslands, 10. mars 2007.

„Er veröldin tófú? Hugleiðingar um eiginleikahughyggju,“ Hádegisfyrirlestur Heimspekistofnunar, Háskóli Íslands, 20. október 2006.

„On the Objectivity of Colors and Spatial Properties,“ Spatial Reasoning Workshop, Rationality in Global and Local Contexts, St. Pétursborg, 12. október 2002.

„Litir og sársauki—hver er munurinn?,“ Opni listaháskólinn, Listaháskóli Íslands, 30. október 2000.