Eyja M. Brynjarsdóttir
Eyja M. Brynjarsdóttir
Appearances.jpg

Í fjölmiðlum

Í fjölmiðlum

Það kemur fyrir að fjölmiðlafólk telur sig eiga erindi við heimspekinga. Hér eru einhver slík tilvik, fleiri eru væntanleg þegar mér tekst að grafa upp meira efni.

Screenshot 2018-09-23 23.05.00.png

Kastljós 20. September 2018

Sjónvarpsviðtal um bakslagsviðbrögð við #MeToo

eyja í davíðshúsi.jpg

Fréttablaðið 24. Nóvember 2017

Blaðaviðtal í upphafi #MeToo-bylgjunnar.

Screenshot 2018-09-23 23.28.11.png

DV 9.-11. Febrúar 2016

Blaðaviðtal um rannsóknarverkefnið Veruleiki peninga.

Bók vikunnar janúar 2016:

Útvarpsþáttur: Bók vikunnar, Leiðin út í heim by Hermann Stefánsson.

Víðsjá December 2015:

Útvarpsviðtal um Thomas Kuhn og Vísindabyltingar.

Orð um bækur February 2018:

Útvarpsviðtal um Mary Wollstonecraft.

Lestin january 24 2018:

Útvarpsviðtal um rithöfundinn Ursulu Le Guin.