Eyja M. Brynjarsdóttir
Eyja M. Brynjarsdóttir
bangsi.jpg

Um mig

 
Ljósmynd: Catrine Val

Ljósmynd: Catrine Val

Eyja Margrét Brynjarsdóttir

svalir.jpg

Ég er heimspekingur og starfa við Háskóla Íslands þar sem ég kenni á Menntavísindasviði. Ég hef sinnt rannsóknum á ýmsum sviðum, eins og frumspeki, hugspeki, þekkingarfræði og femínískri heimspeki, en áhugamál mín eru yfirleitt tengd sambandi mannshugarins við heiminn í kringum hann. Doktorsritgerðin mín við Cornellháskóla í Bandaríkjunum fjallaði um frumspeki skynjanlegra eiginleika en upp á síðkastið hef ég mest fengist við félagslega frumspeki og þekkingarfræði ásamt femínískri heimspeki. Bókin mín The Reality of Money: The Metaphysics of Financial Value er að koma út um þessar mundir hjá Rowman and Littlefield International.

 
CV